
Reynslu
NETIÐ
Baklandið og hugmyndafræðin

1/6
Markmið og tilgangur
Að baki RBÍ standa aðilar sem telja að leiðsögn geti hjálpað stjórnendur minni og meðalstórra fyrirtækja og sprotafyrirtækja í atvinnulífinu við að ná meiri og betri árangri og hraðar.
Það er víða til mikil vannýtt reynsla og þekking og síðan eru margir aðilar sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum til stuðnings atvinnulífinu. RBÍ stuðlar að því að koma á sambandi milli þessa aðila.
-
Markmiðið með RBÍ er endurbyggja hraðar upp viðskiptalífið eftir covid.
-
Tilgangurinn með RBÍ er að nýta þekkingu og reynslu eldri stjórnenda til að efla og styrkja atvinnulífið.