top of page
FORSÍÐA

Þinn stuðningur getur 

gert kraftaverk í baráttunni við Covid

Social Distance

Þú tekur þátt í endurreisn atvinnulífsins!

RBÍ eða Reynslubanki Íslands var stofnaður til að hjálpa stjórnendur minni og meðalstórra fyrirtækja í atvinnulífinu við að ná meiri viðspyrnu og skapa þeim möguleika á að byggjast upp hraðar eftir efnahagsáföllin frá Covid.

 

Það eru margir einstaklingar sem langar að bjóða upp á sína reynslu og þekkingu endurgjaldslaust og þannig leggja sitt af mörkum til stuðnings atvinnulífinu. RBÍ stuðlar að því að koma á sambandi milli þessa aðila og fyrirtækja í þörf fyrir ráðgjöf til að takst á við erfiða tíma vegna Covid.

  • Markmiðið með RBÍ er endurbyggja viðskiptalífið hraðar upp eftir Covid.
     

  • Tilgangurinn með RBÍ er að nýta þekkingu og reynslu eldri stjórnenda til að efla og styrkja atvinnulífið í uppbyggingunni eftir Covid.

Þeir sem styðja fjárhagslega við starfsemi RBÍ fá það til baka með margvíslegum hætti:

  • Styrktarauglýsing á vefsvæði RBÍ

  • Fá sitt logo á bréfsefni RBÍ

  • Koma fram í fréttabréfi RBÍ

  • Eru á öllum kynningarefni RBÍ

  • Logo í öllum fréttatilkynningum RBÍ

  • Færð að nota logo RBÍ á þínu kynnngarefni og/eða vörum og þjónustu.

Vilt þú ekki að þín verði minnst fyrir að vera einn af þeim aðilum sem tók þátt í endurreisninni á okkar efnahagsumhverfi hér Íslandi eftir Covid.

Þú færð mikið til baka

Þitt framlag getur 
getur skipt sköpum

bottom of page