5. Markaðsmál

Markaðsmál eru sá þáttur í rekstri sem getur skipt miklu máli. Þetta þáttur getur ráðið úrslitum um árangur og hvort varan/þjónustan nær fótfestu á markaði. Auðvelt er að gera mistök og þess vegna ómetanlegt að hafa góðan leiðbeinanda með reynslu til þess að finna réttan farveg.

Reynslubanki Íslands

Daglegur rekstur: Margrét Sigríður Jónsdóttir, sími 6662211 - maggasiggajons@gmail.com
Framkvæmdaráð: Þráinn Þorvaldsson, sími  897 8464 - Guðmundur G. Hauksson, sími 8930014

  • Facebook