top of page

3. Fjármál

Fjármál eru einn erfiðasti þátturinn í rekstri fyrirtækja og gerir miklar kröfur til reynslu. Fjármögnun á grunn starfsemi, lánamöguleikar, tekjumyndun úr rekstri og margt fleira er áskorun. Reyndir leiðbeinendur geta stytt leiðina.

 

bottom of page