8. Mannauðsmál

Mannauðsmál eru stöðugt að verða mikilvægari. Að skapa réttan starfsanda er í raun listgrein sem sem grundvallast á samskiptum og viðhorfum.. Árangur í fyrirtækjarekstri getur staðið og fallið með þessum málum. Þess vegna er gott að hafa á hliðarlínunni leiðbeinanda sem getur gefið góð ráð.

 

Reynslubanki Íslands

Daglegur rekstur: Margrét Sigríður Jónsdóttir, sími 6662211 - maggasiggajons@gmail.com
Framkvæmdaráð: Þráinn Þorvaldsson, sími  897 8464 - Guðmundur G. Hauksson, sími 8930014

  • Facebook